Fćrsluflokkur: Bloggar
9.8.2009 | 18:06
Séra Heimir Steinsson
SÉRA Heimir Steinsson, ţjóđgarđsvörđur á Ţingvöllum og fyrrverandi útvarpsstjóri, lést er hann var á 63. aldursári. Sr. Heimir Steinsson fćddist á Seyđisfirđi 1. júlí 1937.
Sr. Heimir Steinsson fćddist á Seyđisfirđi 1. júlí 1937. Foreldrar hans voru Steinn Jósúa Stefánsson skólastjóri og Arnţrúđur Ingólfsdóttir húsfreyja. Hann lauk stúdentsprófi voriđ 1957 og stundađi á árunum 1958-59 nám í fornleifafrćđi viđ Kaupmannahafnarháskóla og íslenskum frćđum viđ Háskóla Íslands 1959-61. Sr. Heimir lauk guđfrćđiprófi frá Háskólanum voriđ 1966 og stundađi framhaldsnám í trúfrćđi og almennri kirkjusögu viđ háskólann í Edinborg veturinn 1968-69. Ţá sótti hann námskeiđ í norskum, dönskum og sćnskum lýđháskólum árin 1969-72 og kenndi jafnframt viđ lýđháskóla í Noregi og Danmörku.
Sr. Heimir stundađi ýmis störf međfram námi og rak m.a. forskóla fyrir börn í Laugarneshverfi árin 1961-65. Hann var sóknarprestur í Seyđisfjarđarprestakalli árin 1966-68 og var jafnframt stundakennari viđ Barna- og unglingaskólann ţar. Hann var rektor Lýđháskólans í Skálholti, síđar Skálholtsskóla, frá stofnun haustiđ 1972 til ársins 1982. Ţá var hann sóknarprestur í Ţingvallaprestakalli og jafnframt ţjóđgarđsvörđur og gegndi hann ţví embćtti til ársins 1991. Hann var skipađur útvarpsstjóri í október áriđ 1991 og gegndi ţví embćtti ţar til í desember 1996 en ţá var hann skipađur í embćtti sóknarprests og stađarhaldara á Ţingvöllum.
Séra Heimi voru falin margháttuđ félags- og trúnađarstörf bćđi á sviđi kirkju- og frćđslumála. Ţá stundađi hann ritstörf, gaf út ljóđabók og hugvekjur og hafđi nýlega lokiđ viđ samningu annáls Prestafélags Íslands sem gefinn verđur út í nýju guđfrćđingatali.
Eftirlifandi kona sr. Heimis er Dóra Erla Ţórhallsdóttir og eignuđust ţau tvö börn, Ţórhall, sóknarprest í Hafnarfjarđarkirkju, og Arnţrúđi, grunnskólakennara, og bónda ađ Langhúsum, Fljótum.